T4 – Svæðisbundin þróun í tæknibreytingum

Tæknibylting nútímans er samanlagður afrakstur af víxlverkun á milli tiltekinna tæknisviða. Sjálfvæðing, tölvuvæðing og gervigreindartækni eru miðpunktur tæknibyltingarinnar, sem greiðir fyrir leiðinni til félagshagfræðilegra breytinga. Enn vantar yfirgripsmikið og kerfisbundið yfirlit yfir tæknibreytingarnar og samtvinnuð áhrif þeirra á svæði og greinar og helsta markmið þessa verkefnis er að bæta úr þessari vöntun. Þetta verkefni fjallar þess vegna um skilning á tæknibreytingum og félagshagfræðilegum áhrifum hennar.

Documents

Synthesis report T4 ICELANDIC.pdf

  • Acrobat Document | 532KB